Fertug og ánægð í efnislitlu bikiníi

Kim Kardashian er ánægð með aldurinn.
Kim Kardashian er ánægð með aldurinn. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian fagnaði fertugsafmæli í síðustu viku. Til þess að sýna að nýr tugur hefur lítil áhrif á útlit hennar birti hún mynd af sér í efnislitlum sundfötum. 

„Þetta er 40!“ skrifaði Kardashian og birti fjórar myndir af sér í afar litlu bikiníi á fallegri hvítri strönd. 

Ef eitthvað er að marka myndirnar, sem er þó ekki alltaf raunin á samfélagsmiðlum, virðist Kardashian taka hamingjusöm á móti nýjum tug. Myndirnar sýna líkama hinna fjögurra barna móður vel. Kardashian er auðvitað með fagfólk á öllum sviðum til að sjá til þess að hún líti út fyrir að vera „fullkomin“, það ætti því að varast að bera sig saman við drottninguna. 

View this post on Instagram

This is 40!

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Oct 26, 2020 at 7:39am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.