Tón­leik­ar Helga Björns í beinni

Helgi Björns í góðum fíling.
Helgi Björns í góðum fíling. Ljósmynd/Mummi Lú

Hinn eini sanni Helgi Björns heldur áfram að skemmta þjóðinni í beinni útsendingu ásamt Reiðmönnum vindanna og frábærum gestum með tónleikum úr hlöðunni sinni.

Landsmenn geta fylgst með tónleikunum og skemmt sér heima sem fyrr á kvöldvöku Sjónvarps Símans, mbl.is og K100.

Helgi mun sem fyrr syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni okk­ar og að sjálf­sögðu mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Útsendingin hefst klukkan 20:00 og verður hægt að fylgjast með henni í Sjónvarpi Símans, í streyminu hér að neðan og á útvarpsrás K100.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjálfstraust byggist hægt og sígandi, enda er sígandi lukka best. Gamall vinur sendir þér skilaboð, þú ættir að vanda svar þitt vel.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjálfstraust byggist hægt og sígandi, enda er sígandi lukka best. Gamall vinur sendir þér skilaboð, þú ættir að vanda svar þitt vel.