Barnakvikmyndahátíðin beint heim í stofu

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin kemur beint heim í stofu með streymisveitu Bíó …
Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin kemur beint heim í stofu með streymisveitu Bíó Paradísar. Kristinn Magnússon

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin hefst í Bíó Paradís í dag. Sömuleiðis opnar streymisveita bíósins í dags, Heimabíó Paradís, með pompi og prakt. Í streymisveitunni er hægt að leigja myndir í tvo sólahringa í senn. 

Þetta er í 6. skiptið sem Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin er haldin en allar kvikmyndirnar sem sýndar verða á hátíðinni eru aðgengilegar í Heimabíó Paradís. Auk þess verður boðið upp á námskeið sem hægt er að horfa á endurgjalds. 

Opnunarmynd hátíðarinnar er Muggur og götuhátíðini sem er teiknimynd eftir skopmyndateiknarann Wilfmorgenthaler sem hefur verið talsett á íslensku. Hún fjallar um Mugg sem er kátur og glaður drengur en líf hans breytist á stuttum tíma þegar foreldrar hans ákveða að skilja. 

Muggur og götuhátíðin ásamt fleiri kvikmyndum er aðgengileg á Heimabíói Paradísar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes