Barnakvikmyndahátíðin beint heim í stofu

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin kemur beint heim í stofu með streymisveitu Bíó …
Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin kemur beint heim í stofu með streymisveitu Bíó Paradísar. Kristinn Magnússon

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin hefst í Bíó Paradís í dag. Sömuleiðis opnar streymisveita bíósins í dags, Heimabíó Paradís, með pompi og prakt. Í streymisveitunni er hægt að leigja myndir í tvo sólahringa í senn. 

Þetta er í 6. skiptið sem Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin er haldin en allar kvikmyndirnar sem sýndar verða á hátíðinni eru aðgengilegar í Heimabíó Paradís. Auk þess verður boðið upp á námskeið sem hægt er að horfa á endurgjalds. 

Opnunarmynd hátíðarinnar er Muggur og götuhátíðini sem er teiknimynd eftir skopmyndateiknarann Wilfmorgenthaler sem hefur verið talsett á íslensku. Hún fjallar um Mugg sem er kátur og glaður drengur en líf hans breytist á stuttum tíma þegar foreldrar hans ákveða að skilja. 

Muggur og götuhátíðin ásamt fleiri kvikmyndum er aðgengileg á Heimabíói Paradísar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes