Skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Irina Shayk gekk á tískusýningu fyrir Mugler nýlega.
Irina Shayk gekk á tískusýningu fyrir Mugler nýlega. skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Irina Shayk skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið á nýjustu myndum sínum á Instagram. Á myndunum er Shayk í gegnsæjum heilgalla en þær voru teknar baksviðs á rafrænni tískusýningu. 

Tískusýningin var fyrir vorlínu tískuhússins Mugler sem fór fram fyrir rúmri viku. Með henni á tískusýningunni voru Bella Hadid og Hunter Schafer. 

View this post on Instagram

A post shared by irinashayk (@irinashayk)mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú hafa verið aðkrepptur í nokkurn tíma og langar til þess að varpa af þér okinu. Reyndu að koma hugmyndum þínum á framfæri með sem skýrustum hætti.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú hafa verið aðkrepptur í nokkurn tíma og langar til þess að varpa af þér okinu. Reyndu að koma hugmyndum þínum á framfæri með sem skýrustum hætti.