Hér getur þú spilað BINGÓ

Stuðbolt­arn­ir Siggi Gunn­ars og Eva Ruza stýra sann­kallaðri fjöl­skyldu­skemmt­un hér á mbl.is þegar þau færa lands­mönn­um sjóðandi heit­ar bingó­töl­ur beint heim í stofu. Fjöldi vinn­inga er í boði og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing. 

Þekkt­ir ís­lensk­ir tón­list­ar­menn verða sér­stak­ir gest­ir bingóþátt­ar­ins og flytja ósvik­in tón­list­ar­atriði sem hægt er að dilla sér við á milli bingóraða. Gestur kvöldsins er söngkonan Klara Elíasdóttir sm gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni Nylon hér á árum áður.

Ekki missa af gleðinni!

Leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una má nálg­ast með því að smella hér.

Bein út­send­ing hefst núna klukk­an 19:00 og hægt er að fylgj­ast með henni hér og á rás 9 hjá sjón­varpi Sím­an­s.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki til hugar koma að grasið sé grænna handan hornsins. Fylgdu sannfæringu þinni fyrst og fremst og allt fellur í ljúfa löð.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki til hugar koma að grasið sé grænna handan hornsins. Fylgdu sannfæringu þinni fyrst og fremst og allt fellur í ljúfa löð.