Eurovision ekki haldið í Úkraínu

Kalush Orchestra með verðlaunagripinn að loknum sigrinum í Eurovision.
Kalush Orchestra með verðlaunagripinn að loknum sigrinum í Eurovision. AFP

Eurovision verður ekki haldið í Úkraínu á næsta ári vegna innrásar Rússa í landið. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sambandi evrópska sjónvarpsstöðva.

Það hefur verið rík hefð fyrir því að keppnin sé haldin í því landi sem bar sigur úr býtum í Eurovision síðast en eins og frægt er þá vann Úkraínu keppnina nú síðast í maí.

Sambandið hefur hafið viðræður við BBC um það að halda keppnina í Bretlandi þar sem þeirra lag endaði í öðru sæti í keppninni í maí.

Sambandinu þykir það leitt að ekki hafi verið hægt að halda keppnina í Úkraínu og keppnin á næsta ári mun með einhverju móti fagna sigri Úkraínu að því er segir í tilkynningunni.

Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni: 

Yfirlýsing sambandsins.
Yfirlýsing sambandsins.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes