Eurovision ekki haldið í Úkraínu

Kalush Orchestra með verðlaunagripinn að loknum sigrinum í Eurovision.
Kalush Orchestra með verðlaunagripinn að loknum sigrinum í Eurovision. AFP

Eurovision verður ekki haldið í Úkraínu á næsta ári vegna innrásar Rússa í landið. Þetta kom fram í tilkynningu frá Sambandi evrópska sjónvarpsstöðva.

Það hefur verið rík hefð fyrir því að keppnin sé haldin í því landi sem bar sigur úr býtum í Eurovision síðast en eins og frægt er þá vann Úkraínu keppnina nú síðast í maí.

Sambandið hefur hafið viðræður við BBC um það að halda keppnina í Bretlandi þar sem þeirra lag endaði í öðru sæti í keppninni í maí.

Sambandinu þykir það leitt að ekki hafi verið hægt að halda keppnina í Úkraínu og keppnin á næsta ári mun með einhverju móti fagna sigri Úkraínu að því er segir í tilkynningunni.

Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni: 

Yfirlýsing sambandsins.
Yfirlýsing sambandsins.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes