Fyrsta stiklan úr Abbababb

Abbababb kemur út 16. september.
Abbababb kemur út 16. september. Skjáskot/Sena

Íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb, eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, er væntanleg í kvikmyndahús þann 16. september. 

Myndin er byggð á samnefndum söngleik eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson eða Dr. Gunna. Hún fjallar um Hönnu og vini hennar í hljómsveitinni Rauðu hauskúpunni sem uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann þeirra á lokaballinu. Þurfa þau því að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum. 

Ísabella Jónatansdóttir, Óttar Kjerulf Þorvarðarson og Vilhjálmur Árni Sigurðsson fara með aðalhlutverk í myndinni. 

Hér má sjá fyrstu stikluna úr Abbababb.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að ganga úr skugga um heilindi fólks áður en þú trúir því fyrir leyndarmálum þínum. Styrkur þinn mun leiða þig áfram og ryðja öllum hindrunum úr vegi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að ganga úr skugga um heilindi fólks áður en þú trúir því fyrir leyndarmálum þínum. Styrkur þinn mun leiða þig áfram og ryðja öllum hindrunum úr vegi.