Orange Is The New Black-leikari látinn

Brad William Henke er látinn.
Brad William Henke er látinn. Ljósmynd/IMDb

Brad William Henke, fyrrverandi ruðningskappi í NFL-deildinni og leikari, er látinn 56 ára að aldri. Henke var hvað þekktastur fyrir að fara með hlutverk í þáttunum Orange Is The New Black en hann lék einnig í þáttunum Justified og Lost og í kvikmyndunum Pacific Rim og World Trade Center. Deadline greinir frá.

Fjölskylda leikarans segir hann hafa látist í svefni á þiðjudagsnótt og hefur dánarorsök ekki fengist staðfest. 

Henke náði frama í NFL-deildinni en þurfti að leggja skónna á hilluna vegna meiðsla árið 1994. Þá hélt hann til Los Angeles í þeirri von að láta drauminn um að verða leikari verða að veruleika. 

Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvö stjúpbörn, móður og systur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes