Nökkvi segir skilið við Swipe

Nökkvi Fjalar Orrason.
Nökkvi Fjalar Orrason. Ljósmynd/Aðsend

Nökkvi Fjalar Orrason, annar af stofnendum Swipe Media, hefur sagt skilið við umboðsskrifstofuna. 

„Það er erfitt að yfirgefa Swipe. Ég hef lagt hjarta mitt og sál í þetta vörumerki síðustu fjögur ár og er stoltur yfir því sem við höfum byggt upp,“ skrifar Nökkvi Fjalar á Instagram.

Hann segir meðeigendur sína hafa viljað fara í aðrar áttir með Swipe og hann hafi þurft að fylgja hjarta sínu.

Hann kveðst ætla að halda áfram í öðru liði og með annað vörumerki í farteskinu sem verður tilkynnt síðar um.

Frekari umfjöllun um málið birtist í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákafur og ástríðufullur og hrífur aðra með þér. Gættu þess að láta skapið ekki verða þér fjötur um fót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Gunnar Helgason
4
Kathryn Hughes
5
Johan Theorin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ákafur og ástríðufullur og hrífur aðra með þér. Gættu þess að láta skapið ekki verða þér fjötur um fót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Gunnar Helgason
4
Kathryn Hughes
5
Johan Theorin