Nökkvi segir skilið við Swipe

Nökkvi Fjalar Orrason.
Nökkvi Fjalar Orrason. Ljósmynd/Aðsend

Nökkvi Fjalar Orrason, annar af stofnendum Swipe Media, hefur sagt skilið við umboðsskrifstofuna. 

„Það er erfitt að yfirgefa Swipe. Ég hef lagt hjarta mitt og sál í þetta vörumerki síðustu fjögur ár og er stoltur yfir því sem við höfum byggt upp,“ skrifar Nökkvi Fjalar á Instagram.

Hann segir meðeigendur sína hafa viljað fara í aðrar áttir með Swipe og hann hafi þurft að fylgja hjarta sínu.

Hann kveðst ætla að halda áfram í öðru liði og með annað vörumerki í farteskinu sem verður tilkynnt síðar um.

Frekari umfjöllun um málið birtist í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin