Skilja eftir 11 ára hjónaband

Natalie Portman og Benjamin Millepied.
Natalie Portman og Benjamin Millepied. AFP

Leikkonan Natalie Portman er að skilja við eiginmann sinn Benjamin Millepied eftir 11 ára hjónaband. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2009, en Portman hlaut Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni. 

Portman og Millepied, sem er ballettdansari og danshöfundur, gengu í það heilaga við fallega athöfn í Big Sur í ágúst 2012 eftir tæplega þriggja ára samband. 

Fregnir af framhjáhaldi Millepied vöktu mikla athygli fyrr í sumar, en dansarinn á að hafa átt í ástarsambandi við umhverfissinnann Camille Étinne og er það sögð meginástæða skilnaðarins. 

Portman og Millepied eiga tvö börn, soninn Aleph og dótturina Ameliu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert maður að meiri ef þú fylgir sannfæringu þinni eftir og lætur meirihlutann ekki hafa áhrif á þig. Sannfæringin gerir þig heillandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert maður að meiri ef þú fylgir sannfæringu þinni eftir og lætur meirihlutann ekki hafa áhrif á þig. Sannfæringin gerir þig heillandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson