Auðun Georg Ólafsson

Auðun útskrifaðist með MA-próf í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001. Hluti af náminu fór fram í Tohoku háskóla í Japan. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands 1994. Samhliða námi, frá árinu 1990, fékkst Auðun við frétta- og dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp. Hann hóf störf hjá Árvakri 2017 sem fréttastjóri K100.

Yfirlit greina