Sjáðu hvernig börn bregðast við Eurovision

Eurovision | 22. maí 2021

Sjáðu hvernig börn bregðast við Eurovision

Breska ríkissjónvarpið fékk bresk börn til að horfa á nokkur vel valin atriði úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. BBC birtir myndbandið á Instagram og þar er að finna marga æðislega gullmola frá krökkunum eins og:

Sjáðu hvernig börn bregðast við Eurovision

Eurovision | 22. maí 2021

Íslensk börn þekkja öll Eurovision en það verður ekki sagt …
Íslensk börn þekkja öll Eurovision en það verður ekki sagt það sama þau bresku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Breska ríkissjónvarpið fékk bresk börn til að horfa á nokkur vel valin atriði úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. BBC birtir myndbandið á Instagram og þar er að finna marga æðislega gullmola frá krökkunum eins og:

Breska ríkissjónvarpið fékk bresk börn til að horfa á nokkur vel valin atriði úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. BBC birtir myndbandið á Instagram og þar er að finna marga æðislega gullmola frá krökkunum eins og:

„Ég held að górilluapinn sé ölvaður.“

„Hún heldur að hún sé kjúklingur.“

„Ég þekki þetta lag af TikTok.“

„Górilluapinn er að hegða sér eins og mamma mín í gærkvöldi.“

Áhugi breskra krakka er greinilega ekki sá sami og íslenskra. Fá þeirra þekkja keppnina og viðbrögð þeirra við mörgum atriðanna eru kostuleg.  

mbl.is