Grafa ryður nýjan stíg að gosstöðvunum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 15. ágúst 2022

Grafa ryður nýjan stíg að gosstöðvunum

Landsmenn hafa hver á fætur öðrum lagt leið sína upp að gosstöðvunum í Meradölum. Gönguleiðin hefur reynst mörgum erfið og björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða göngumenn á leið sinni að gosinu.

Grafa ryður nýjan stíg að gosstöðvunum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 15. ágúst 2022

mbl.is/Ari Páll

Landsmenn hafa hver á fætur öðrum lagt leið sína upp að gosstöðvunum í Meradölum. Gönguleiðin hefur reynst mörgum erfið og björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða göngumenn á leið sinni að gosinu.

Landsmenn hafa hver á fætur öðrum lagt leið sína upp að gosstöðvunum í Meradölum. Gönguleiðin hefur reynst mörgum erfið og björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða göngumenn á leið sinni að gosinu.

Svo virðist sem því eigi að kippa í lag enda ástandið ekki viðráðanlegt til lengri tíma. Lítil grafa hefur verið að verki undanfarna daga og unnið að því að ryðja grjóti úr vegi og gera aðgengið að gosstöðvunum betra.

Göngugarpar eru strax farnir að taka vel í nýruddan stíg sem er þó ekki tilbúinn eins og sést.

mbl.is