Kjörsókn sú næstmesta í meira en hálfa öld

Kosningar í Bandaríkjunum 2022 | 9. nóvember 2022

Kjörsókn sú næstmesta í meira en hálfa öld

Kjörsókn í bandarísku miðkjör­tíma­bils­kosn­ing­un­um var sú næsthæsta í meira en 50 ár, en þó lægri en í síðustu kosningum árið 2018.

Kjörsókn sú næstmesta í meira en hálfa öld

Kosningar í Bandaríkjunum 2022 | 9. nóvember 2022

Kosið var í gær.
Kosið var í gær. AFP/ Gregg Newton

Kjörsókn í bandarísku miðkjör­tíma­bils­kosn­ing­un­um var sú næsthæsta í meira en 50 ár, en þó lægri en í síðustu kosningum árið 2018.

Kjörsókn í bandarísku miðkjör­tíma­bils­kosn­ing­un­um var sú næsthæsta í meira en 50 ár, en þó lægri en í síðustu kosningum árið 2018.

BBC greinir frá því að kjörsókn var rétt undir 50%.

Til eru heimildir um kjörsókn frá árinu 1902, en þá höfðu mun færri atkvæðisrétt.

Árið 1919 fengu konur rétt til að kjósa og það var ekki fyrr en árið 1956 sem einstaklingar af afrískum uppruna fengu rétt til að kjósa í Bandaríkjunum. 

Í Arizona en þar er meðal annars enn beðið eftir …
Í Arizona en þar er meðal annars enn beðið eftir úrslitum um sæti í öldungadeildinni. AFP/ Kevin Dietsch/Getty Images
mbl.is