Olíukostnaður á verulegan þátt í fjárhagsstöðu

Landhelgisgæslan | 7. febrúar 2023

Olíukostnaður á verulegan þátt í fjárhagsstöðu

Stórhækkaður olíukostnaður á verulegan þátt í erfiðri fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. Stofnunin hefur verið í brenndidepli eftir að dómsmálaráðherra upplýsti að til stæði að selja flugvélina TF-SIF til að bæta fjárhagsstöðuna. Hætt var við þau áform og hallareksturinn verður leystur með öðrum hætti, að því er fram kemur í Morgunblaðinu

Olíukostnaður á verulegan þátt í fjárhagsstöðu

Landhelgisgæslan | 7. febrúar 2023

Olíukostnaður hefur haft veruleg áhrif á fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar.
Olíukostnaður hefur haft veruleg áhrif á fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Stórhækkaður olíukostnaður á verulegan þátt í erfiðri fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. Stofnunin hefur verið í brenndidepli eftir að dómsmálaráðherra upplýsti að til stæði að selja flugvélina TF-SIF til að bæta fjárhagsstöðuna. Hætt var við þau áform og hallareksturinn verður leystur með öðrum hætti, að því er fram kemur í Morgunblaðinu

Stórhækkaður olíukostnaður á verulegan þátt í erfiðri fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. Stofnunin hefur verið í brenndidepli eftir að dómsmálaráðherra upplýsti að til stæði að selja flugvélina TF-SIF til að bæta fjárhagsstöðuna. Hætt var við þau áform og hallareksturinn verður leystur með öðrum hætti, að því er fram kemur í Morgunblaðinu

Eldsneytiskostnaður Landhelgisgæslunnar árið 2021 var 205 milljónir (skip, bátar, þyrlur og flugvél). Eldsneytiskostnaður ársins 2022 var 460 milljónir. Eldsneytiskostnaður ársins 2023 er áætlaður 661 milljón. Hækkunin er rúmlega þreföld á tveimur árum, 456 milljónir eða 224%.

Fjallað er nánar um málið í Morgunblapinu í dag.

mbl.is