Bráðvantar bryta á Freyju

Landhelgisgæslan | 23. janúar 2024

Bráðvantar bryta á Freyju

Landhelgisgæsluna bráðvantar bryta í fyrirhugaða eftirlitsferð varðskipsins Freyju frá lokum janúar og fram til 23. febrúar.

Bráðvantar bryta á Freyju

Landhelgisgæslan | 23. janúar 2024

Gæsluna bráðvantar bryta fyrir eina eftirlitsferð.
Gæsluna bráðvantar bryta fyrir eina eftirlitsferð. Ljósmynd/Landhelgisgæsla Íslands

Landhelgisgæsluna bráðvantar bryta í fyrirhugaða eftirlitsferð varðskipsins Freyju frá lokum janúar og fram til 23. febrúar.

Landhelgisgæsluna bráðvantar bryta í fyrirhugaða eftirlitsferð varðskipsins Freyju frá lokum janúar og fram til 23. febrúar.

Gæslan auglýsir starfið á Facebook í dag. 

„Um frábært tækifæri er að ræða fyrir áhugasaman einstakling sem hefur matreiðslumenntun, sýnir drifkraft, sjálfstæði, frumkvæði og öguð vinnubrögð,“ segir í tilkynningunni. 

mbl.is