Úkraína fær ekki nauðsynleg skot

Úkraína | 22. nóvember 2023

Úkraína fær ekki nauðsynleg skot

Loforð Evrópusambandsins (ESB) um að afhenda Úkraínuher eina milljón sprengihleðslna fyrir lok mars 2024 mun ekki halda.

Úkraína fær ekki nauðsynleg skot

Úkraína | 22. nóvember 2023

Úkraínskur hermaður í Dónetsk-héraði í gær.
Úkraínskur hermaður í Dónetsk-héraði í gær. AFP/Anatolii Stepanov

Loforð Evrópusambandsins (ESB) um að afhenda Úkraínuher eina milljón sprengihleðslna fyrir lok mars 2024 mun ekki halda.

Loforð Evrópusambandsins (ESB) um að afhenda Úkraínuher eina milljón sprengihleðslna fyrir lok mars 2024 mun ekki halda.

Ástæðan er helst sú að ríki ESB hafa ekki viljað leggja inn nákvæma pöntun fyrir kaupunum, en um er að ræða skotfæri af gerðinni 155 mm, sem m.a. eru notuð í hábyssur.

Evrópskir vopnaframleiðendur segja óljós vilyrði um kaup draga úr framleiðslukrafti. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is