Skutu niður 18 dróna

Úkraína | 4. desember 2023

Skutu niður 18 dróna

Úkraínski loftherinn segist hafa skotið niður 18 af 23 drónum og eitt flugskeyti frá Rússum í nótt.

Skutu niður 18 dróna

Úkraína | 4. desember 2023

Úkraínskir hermenn með brak úr dróna sem var skotinn niður …
Úkraínskir hermenn með brak úr dróna sem var skotinn niður í síðasta mánuði. AFP/Roman Pilipey

Úkraínski loftherinn segist hafa skotið niður 18 af 23 drónum og eitt flugskeyti frá Rússum í nótt.

Úkraínski loftherinn segist hafa skotið niður 18 af 23 drónum og eitt flugskeyti frá Rússum í nótt.

Drónarnir voru af tegundinni Shahed og framleiddir í Íran.

Rússnesk stjórnvöld skjóta venjulega tugum dróna í átt að Úkraínu í hverri viku þar sem skotmörkin eru orkuinnviðir og svæði á vegum hersins.

Í Kerson-héraði í suðurhluta Úkraínu var skotið á menningarmiðstöð og verslun, en engar upplýsingar hafa borist um mannfall.

mbl.is