Bein útsending frá eldgosi og varnargörðum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 25. mars 2024

Bein útsending frá eldgosi og varnargörðum

Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni kl. 20.32 að kvöldi laugardagsins 16. mars, það sjöunda á rétt tæpum þremur árum.

Bein útsending frá eldgosi og varnargörðum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 25. mars 2024

Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is af eldgosinu 25. mars.
Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is af eldgosinu 25. mars.

Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni kl. 20.32 að kvöldi laugardagsins 16. mars, það sjöunda á rétt tæpum þremur árum.

Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni kl. 20.32 að kvöldi laugardagsins 16. mars, það sjöunda á rétt tæpum þremur árum.

Hraun hefur í kjölfarið runnið bæði í vestur og suður frá gosstöðvunum, meðal annars að varnarveggjum norðan Grindavíkur.

Gosið stendur enn yfir og hér má má fylgjast með því í beinu streymi vefmyndavéla mbl.is:

mbl.is