Selenskí: Hefðum varist árásinni með betra loftvarnarkerfi

Úkraína | 17. apríl 2024

Selenskí: Hefðum varist árásinni með betra loftvarnarkerfi

Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir árás á úkraínsku borgina Tsjernihív í morgun. Að sögn yfirvalda hæfðu þrjú flugskeyti nokkrar byggingar.

Selenskí: Hefðum varist árásinni með betra loftvarnarkerfi

Úkraína | 17. apríl 2024

Mynd tekin eftir árásina í morgun.
Mynd tekin eftir árásina í morgun. AFP/Úkraínska neyðarþjónustan

Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir árás á úkraínsku borgina Tsjernihív í morgun. Að sögn yfirvalda hæfðu þrjú flugskeyti nokkrar byggingar.

Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir árás á úkraínsku borgina Tsjernihív í morgun. Að sögn yfirvalda hæfðu þrjú flugskeyti nokkrar byggingar.

Borgin, sem er í Tsjernihív-héraði, er skammt frá landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands. 

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Úkraínu skorta viðunandi loftvarnarkerfi til að stöðva árásir Rússa.

„Þetta hefði ekki gerst hefði Úkraína verið með viðunandi loftvarnarkerfi og ef heimurinn væri nógu staðráðinn í að verjast hryðjuverkum Rússa,“ segir forsetinn.

mbl.is