Pierce Brosnan nær óþekkjanlegur

Poppkúltúr | 26. apríl 2024

Pierce Brosnan nær óþekkjanlegur

Írski leikarinn Pierce Brosnan, best þekktur fyrir túlkun sína á njósnara hennar hátignar James Bond, var nær óþekkjanlegur á tökusetti nýjustu myndar sinnar, Giant.

Pierce Brosnan nær óþekkjanlegur

Poppkúltúr | 26. apríl 2024

Árin líða hratt!
Árin líða hratt! Samsett mynd

Írski leikarinn Pierce Brosnan, best þekktur fyrir túlkun sína á njósnara hennar hátignar James Bond, var nær óþekkjanlegur á tökusetti nýjustu myndar sinnar, Giant.

Írski leikarinn Pierce Brosnan, best þekktur fyrir túlkun sína á njósnara hennar hátignar James Bond, var nær óþekkjanlegur á tökusetti nýjustu myndar sinnar, Giant.

Brosnan fer með hlutverk boxþjálfarans Brendan Ingle sem aðstoðaði boxarann Naseem Hamed, jafnan þekktur sem Prince, að ná langt í íþróttinni. Ingle lést árið 2018, 77 ára að aldri. 

Brosnan, 70 ára, skartaði nýju útliti á tökusetti myndarinnar, en leikarinn, þekktur fyrir unglegt útlit sitt og smekklegan stíl, var með gráhvítt hár, gleraugu, nokkrar aukahrukkur og klæddur Adidas-galla og íþróttaskóm. 

Með hlutverk Naseem Hamad fer Amir El-Masry, best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Muhammed Al-Fayed í bresku þáttaseríunni The Crown.

mbl.is