Myndskeið: Sprengingin í Seychelles

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Seychelles-eyjum.
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Seychelles-eyjum. AFP

Umfang og skemmdir á innviðum Seychelles-eyja í kjölfar stórsprengingar og flóða má sjá í myndskeiði sem BBC hefur tekið saman.

Sprengingin átti sér stað á öðrum tímanum í nótt að staðartíma, þegar fjórir sprengjugámar sprungu í iðnaðarhverfi á aðaleyju landsins, Mahé. 

Eins og má sjá í myndskeiðinu er umfang skemmdanna mikið, en forseti landsins, Wavel Ramkalaw­an, hefur sett útgöngubann í landinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert