Gróska í útgáfu glæpasagna

Von er á ellefu til tólf íslenskum glæpa- og spennusögum með hefðbundnu sniði fyrir jólin og a.m.k. tveimur glæpatengdum bókum til viðbótar. Gróskan á þessu sviði bókmenntanna hefur því að líkindum aldrei verið meiri.

Edda útgáfa sendir frá sér fimm glæpasögur og tvær glæpatengdar bækur að auki. Fjórar spennu- og glæpasögur koma út hjá JPV-útgáfu, ein hjá Lafleur-útgáfu og ein hjá Veröld. Þá gefur Bjartur hugsanlega út eina glæpasögu.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »