Eldsneytisverð hækkar

AP

Eldsneytisverð hefur hækkað í dag um 2 krónur lítrinn hjá flestum olíufélögum. Er algengt verð á lítra af 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu nú 173,70 krónur hjá stóru olíufélögunum og lítri af dísilolíu kostar 191,60 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina