Hætti að greiða af lánum sínum

Um 200 milljarðar kr. leggjast á höfuðstól verðtryggðra lána á …
Um 200 milljarðar kr. leggjast á höfuðstól verðtryggðra lána á næsta eina og hálfa árinu Morgunblaðið/Frikki

Um 200 milljarðar kr. leggjast á höfuðstól verðtryggðra lána á næsta eina og hálfa árinu að mati Gunnars Tómassonar hagfræðings í Bandaríkjunum. Aðgerðir ríkisins til hjálpar efnahags heimilanna séu því einsog að setja plástur á svöðusár.

Hefur fréttastofa Stöðvar 2 eftir Gunnari að við slíkar aðstæður sé raunveruleg hætta á því að þeir sem séu með verðtryggð lán hætti að greiða af lánum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert