Hver stýrir trúnni?

Katrín Jakobsdóttir, VG, hefur lagt fram fyrirspurn til dóms- og kirkjmálaráðherra um hvort ástæða sé að breyta lögum þannig að foreldrar eða forsjáraðilar taki sameiginlega ákvörðun um skráningu barns í trúfélag. Eins og staðan er í dag skráist barn sjálfkrafa í sama trúfélag og móðir þess.

mbl.is