Biskup vísiterar Vestfirði

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vísiterar Vestfirði dagana 4.–14. júní. Vísitasían hefst á Suðureyri á fimmtudagskvöld með messu í Suðureyrarkirkju.

Næstu tvo daga vísiertar biskup sóknir í Þingeyrarprestakalli, en vísiterar svo Reykhólaprestakall, Bíldudals – og Tálknafjarðarprestakall og Patreksfjarðarprestakall. Ferð biskups um Vestfirði lýkur svo með messu í Flatey sunnudaginn 14. júní kl. 14.

Dagskrá vísitasíunnar

mbl.is

Bloggað um fréttina