Ekki voru gerðar athugasemdir við innleiðingu kerfisins

Stefán Már Stefánsson, prófessor.
Stefán Már Stefánsson, prófessor. mbl.is/Ásdís

Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir það jákvætt að fá loksins viðurkenningu á því að það sé ekki séríslenskt sjónarmið að engin ríkisábyrgð sé á innistæðutryggingakerfinu.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að engin ríkisábyrgð sé á bankainnistæðum á Evrópska efnahagssvæðinu.

Stefán Már tekur fram, vegna þeirrar skoðunar framkvæmdastjórnarinnar að Íslendingum beri eigi að síður að greiða Icesave-trygginguna, að ekki sé vitað til þess að neinar athugasemdir hafi komi frá Eftirlitsstofnun EFTA eða öðrum vegna innleiðingar tilskipunar um innistæðutryggingakerfið hér á landi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »