Pústrar á Suðurnesjum

Lögreglan.
Lögreglan. mbl.is

Lögreglan á Suðurnesjum segir nóttina hafa verið nokkuð erilsama. Eitthvað var um pústra í miðbænum. Þrír hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu þegar hún kom að slagsmálum. Þeir gista því fangageymslu í nótt. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum verða tveir þeirra að öllum líkindum kærðir fyrir líkamsárás.

mbl.is

Bloggað um fréttina