Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæði

Fjallahingurinn á Reykjanesskaga .
Fjallahingurinn á Reykjanesskaga .

Jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu þegar klukkuna vantaði 20 mínútur í eitt. Samkvæmt sjálfvirkum mælingum Veðurstofunnar varð norðvestur af Keili á Reykjanesi og mældist 2,8 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert