Skjálfti á Reykjanestanga

Jarðskjálftar eru algengir á Reykjaneshrygg. Myndin er af Eldey.
Jarðskjálftar eru algengir á Reykjaneshrygg. Myndin er af Eldey. mbl.is

Talsvert mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á Reykjaneshrygg í morgun. Um kl. 10:49 varð skjálfti sem mældist 4,1 stig. Upptök hans voru um 16 kílómetrar norðvestur af Eldeyjarboða.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftinn hafi fundist á Reykjanesi og einnig í Reykjavík. Jarðskjálftinn er hluti af jarðskjálftahrinu sem hófst í gærkvöld.  

Jarðskjálftar eru algengir á Reykjaneshryggnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina