Náðu tökum á eldinum á 30-45 mín.

Á milli 40-50 slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Rimaskóla í dag og Árni Oddsson, varðstjóri, segir það tekið í kring um 30-45 mínútur að ná tökum á eldinum. Lögregla rannsakar nú eldsupptökin en tveir skúrar brunnu til grunna í eldsvoðanum. 

mbl.is ræddi við Árna þegar slökkvistarfi var að ljúka í hádeginu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert