Skálmöld býr til meiri málm

Skálmöld. Þriðja platan kemur brátt út.
Skálmöld. Þriðja platan kemur brátt út. Ljósmynd/Lárus Sigurðarson

Tónlist víkingamálmbandsins Skálmaldar færist meira í þungarokksáttina á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur út í lok mánaðarins.

Snæbjörn Ragnarsson segir að þeir séu að búa til meiri málm en að grunnurinn liggi samt alltaf í hinu þjóðlega líka.

Á nýju plötunni Með vættum, sem er þriðja hljóðversplata sveitarinnar, er söguhetjan kona að nafni Þórunn Auðna. Í umfjöllun um hljómsveitina í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að í lok mánaðarins heldur Skálmöld í sína stærstu tónleikaferð til þessa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert