Valdimar ætlar 10 kílómetra

Mig dreymdi að ég væri dáinn, segir Valdimaður.
Mig dreymdi að ég væri dáinn, segir Valdimaður. Skjáskot/YouTube.

„Mig dreymdi að ég væri dáinn og það var sparkið sem ég þurfti til að byrja að gera eitthvað í mínum málum og minni heilsu,“ segir Valdimar. „Ég hleyp kannski ekki allan tímann en það er í lagi að labba líka.“

Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður setur markið á 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Eftir að hann fékk martröð um eigin dauða tók hann ákvörðun um að léttast, vinna bug á kæfisvefni og almennt versnandi heilsu. 

mbl.is