Kvennahlaupið hafið í Garðabæ

Skömmu áður en hlaupið hófst í Garðabænum.
Skömmu áður en hlaupið hófst í Garðabænum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ hófst í Garðabæ klukkan 14. Upphitun hófst hálftíma fyrr og eftir hana steig Eliza Reid, forsetafrú, á svið og hélt ræðu.

Hlaupið fór fram í morgun víða um land en einnig er hlaupið í dag. 

Forsetafrúin hélt ræðu.
Forsetafrúin hélt ræðu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar. Kvennahlaupið höfðar til allra kvenna þar sem hægt er að velja mislangar vegalengdir. 

Hitað upp fyrir hlaupið.
Hitað upp fyrir hlaupið. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrsta Kvennahlaup ÍSÍ var haldið 30. júní árið 1990 í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ.

Eliaz Reid setur hlaupið í Garðabæ.
Eliaz Reid setur hlaupið í Garðabæ. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Sprett af stað.
Sprett af stað. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Það féllu „nokkrir
Það féllu „nokkrir" regndropar. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Lúr að loknu hlaupi.
Lúr að loknu hlaupi. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ekki vantar verðlauanpeningana.
Ekki vantar verðlauanpeningana. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert