Fólk tínist inn í Hljómskálagarðinn

Regnhlífarnar koma sér vel í dag.
Regnhlífarnar koma sér vel í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bláklætt fólk er tekið að tínast inn í Hljómskálagarðinn þar sem leikur Íslands og Argentínu verður sýndur í beinni útsendingu klukkan 13. Ljósmyndari mbl.is leit þar við um klukkan 12 og fjölgaði nokkuð á svæðinu á þeim tíma sem hann var þar.

Veður er ágætt, einhver væta en stilltur vindur og þokkalega hlýtt. Veitingasala er á svæðinu og er þar sömuleiðis hægt að kaupa bjór.

Þeir sem sýndu fyrirhyggju tóku með sér útilegustóla og þurfa …
Þeir sem sýndu fyrirhyggju tóku með sér útilegustóla og þurfa því hvorki að standa né sitja á blautu grasinu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Fólk er að tínast inn í Hljómskólagarðinn.
Fólk er að tínast inn í Hljómskólagarðinn. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert