Vantraust á stjórnmálafólk

Segja má að það hafi verið vantraust á stjórnmálafólk sem skein í gegn á Austurvelli í dag þar sem fólk mótmælti samþykki á þriðja orkupakkanum. Viðmælendur mbl.is segja framin hafa verið landráð á þinginu og einhverjir ætla að breyta kosningahegðun sinni í ljósi málsins.

mbl.is var á Austuvelli í dag þegar ljóst var að þriðji orkupakkinn yrði samþykktur á Alþingi og ræddi við fólk sem var mætt til að lýsa yfir vanþóknun sinni á málinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert