Innnesvegur malbikaður

Stefnt er að því að malbika Innnesveg á Akranesi, frá Garðabraut að Þjóðbraut í dag.

Götunni verður lokað og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08.00 til kl. 20.00.

mbl.is