Sjálfsvígstíðni ekki hærri í hruninu

Spítali. Hrunið virðist ekki hafa haft áhrif á tíðni sjálfsvíga …
Spítali. Hrunið virðist ekki hafa haft áhrif á tíðni sjálfsvíga hér á landi.

Efnahagshrunið árið 2008 virðist ekki hafa haft nein marktæk áhrif á aukna sjálfsvígstíðni hér á landi ef marka má niðurstöður rannsóknar á áhrifum efnahagskreppa á sjálfsvíg á Íslandi.

Högni Óskarsson læknir, sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöður hennar hafa komið á óvart en þær benda til þess að ekki sé samband milli sjálfsvígstíðni og sveiflna í efnahagslífi Íslands.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir hann þó að slíkar sveiflur geti haft mismunandi áhrif milli landa og að gæði félagslegrar aðstoðar hafi þar mikið að segja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert