Veikir ekki líklegri til að smitast

Það sem er óvenjulegt við kórónuveiruna er að almenningur er algjörlega óvarinn fyrir henni en hún er í langflestum tilvikum frekar saklaus. Þetta sagði Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á LSH, á blaðamannafundi í dag. Þeir sem eru veikir fyrir eru ekki líklegri til að smitast. 

Már fór yfir nokkur atriði á fundinum sem hann hefur fundið að brenni á fólki. Erindið má sjá í myndskeiðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert