Fallegasti staður á Íslandi?

Hver skyldi vera fallegasti staður á landinu? Þetta er náttúrlega ómöguleg spurning. En þeir eru engu að síður margir sem myndu svara því til að rétta svarið væri Þórsmörk. Það hefði í það minnsta verið erfitt að andmæla því um síðustu helgi þegar Mörkin skartaði sínu fegursta eins og sést vonandi í þessu myndskeiði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert