Bæði gossvæðin í beinu streymi á mbl.is

Eldgosið séð frá Hafnarfirði í kvöld.
Eldgosið séð frá Hafnarfirði í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nú hefur mbl.is sett upp aðra myndavél við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga. Upprunalega vélin er við gosið í Geldingadölum en hin vélin er við sprunguna í Meradölum. Hún er aðgengileg hér að neðan. Áfram má finna vefmyndavélina sem beinist að gosinu í Geldingadölum hér.

Því er nú mögulegt að fylgjast með báðum gossvæðunum í beinu streymi á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert