Beðið eftir fundinum: „Fyndin þessi ríkisstjórn“

Hótel Valaskjálf hýsir ríkisstjórnina í dag.
Hótel Valaskjálf hýsir ríkisstjórnina í dag. Ljósmynd/701 Hótels

Eins og mbl.is greindi frá í morgun mun ríkisstjórnin koma saman til fundar á Egilsstöðum síðdegis í dag. Til umræðu verður minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis þar sem hann leggur til að gripið verði að nýju til aðgerða innanlands til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar.

Sú ákvörðun að halda fundinn á Egilsstöðum kom mörgum í opna skjöldu eins og mátt hefur sjá á viðbrögðum fólks á samfélagsmiðlum.

Bergsteinn Sigurðsson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, getur sér til um dagskrá fundarins.

Illugi Jökulsson, rithöfundur og fjölmiðlamaður, tekur í sama streng.

Fellihýsi, fortjöld og sandkökur

Fleiri gera athugasemdir við ákvörðunina:

Ritstjóri Kjarnans bendir svo á þekkta staðreynd innan fjölmiðlaheimsins:

mbl.is