Enn flæðir í Meradali

Eldgosið í Geldingadölum í gær.
Eldgosið í Geldingadölum í gær. mbl.is/Baldur

Ágætisgangur er nú í eldgosinu í Geldingadölum, þótt krafturinn í gosinu mælist mun minni nú en áður.

Að sögn Bjarka Friis, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, flæddi úr gosinu að mestu leyti í allan gærdag, þá aðallega í Meradali af því sem sést á yfirborði. Prýðilegt veður var þá í gær og margir sem nýttu veðrið til þess að ganga að gosinu.

Áður rann hraun einnig í Nátthaga en meðalhraunrennsli hefur farið lækkandi og er aðeins 60-65% af því sem var lengst af í maí og júní. rebekka@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »