Bið eftir HBO Max

Áskrifendur HBO Max geta til dæmis horft á The Matrix …
Áskrifendur HBO Max geta til dæmis horft á The Matrix Resurrections.

Streymisveitan HBO Max verður gerð aðgengileg í 15 Evrópulöndum hinn 8. mars næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá WarnerMedia á dögunum.

Ísland er ekki á meðal þeirra landa sem opnað verður fyrir í þessari atrennu og þurfa landsmenn því enn að bíða eftir að geta skemmt sér yfir efni frá Warner Bros., HBO, DC, Cartoon Network og fleirum í veitunni.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert