Gígurinn virðist hjartalaga á nýrri 360 gráða mynd

Gígurinn virðist hjartalaga.
Gígurinn virðist hjartalaga. Ljósmynd/Hörður Kristleifsson

Fljótt á litið virðist virki gígurinn í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina vera hjartalaga. Hörður Kristleifsson ljósmyndarin var við eldgosið skömmu fyrir klukkan níu í kvöld og náði stórbrotinni 360 gráða drónamynd af svæðinu. 

Ekki er allt sem sýnist því virkni eldgossins lætur gíginn virðast hjartalaga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka