Kynntu nýjan meirihluta í Reykjavík

mbl.is/Óttar

Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar var kynntur rétt í þessu.


mbl.is var á staðnum og greindi frá helstu málum í beinni lýsingu hér að neðan.

Greint var frá því á mbl.is fyrr í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, munu skipta með sér embætti borgarstjóra á kjörtímabilinu. 

Dagur verður áfram borgarstjóri í 18 mánuði og Einar mun gegna formennsku í borgarráði á meðan. Þá verður Einar borgarstjóri það sem eftir lifir kjörtímabilsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert