Glúmur meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra

Glúmur Baldvinsson sækir um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ.
Glúmur Baldvinsson sækir um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Skjáskot/Ríkisútvarpið

Alls sóttu 30 mann um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ í ár en fimm þeirra drógu umsóknir sínar til baka.

Glúmur Baldvinsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, er einn af þeim sem sækir um stöðuna. 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá heildarlista þeirra sem sóttu um stöðuna. Meðal umsækjanda er til dæmis Kristján Sturluson, sveitastjóri Dalabyggðar, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar, og fleiri.

  • Árni Jóns­son – For­stöðu­mað­ur
  • Gísli Hall­dór Hall­dórs­son – Fyrrv. bæj­ar­stjóri
  • Glúm­ur Bald­vins­son – Leið­sögu­mað­ur
  • Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son – Meist­ara­nemi
  • Gunn­laug­ur Sig­hvats­son – Ráð­gjafi
  • Gylfi Þór Þor­steins­son – Að­gerða­stjóri
  • Helga Ing­ólfs­dótt­ir – Bæj­ar­full­trúi
  • Ingólf­ur Guð­munds­son – For­stjóri
  • Jón Eggert Guð­munds­son – Kerf­is­stjóri
  • Jóna Guð­rún Krist­ins­dótt­ir – Verk­efna­stjóri
  • Karl Ótt­ar Pét­urs­son – Lög­mað­ur
  • Krist­inn Óð­ins­son – Fjár­mála­stjóri
  • Kristján Sturlu­son – Sveit­ar­stjóri
  • Kristján Þór Magnús­son – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
  • Lína Björg Tryggva­dótt­ir – Skrif­stofu­stjóri
  • Matt­hild­ur Ásmund­ar­dótt­ir – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
  • Ólaf­ur Dan Snorra­son – Rekstr­ar- og starfs­manna­stjóri
  • Ósk­ar Örn Ág­ústs­son – Fjár­mála­stjóri
  • Regína Ás­valds­dótt­ir – Sviðs­stjóri
  • Sig­urð­ur Erl­ings­son – Stjórn­ar­formað­ur
  • Sig­urð­ur Ragn­ars­son – Fram­kvæmda­stjóri
  • Sig­ur­jón Nói Rík­harðs­son – Nemi
  • Þor­steinn Þor­steins­son – Deild­ar­stjóri
  • Þór­dís Sif Sig­urð­ar­dótt­ir – Lög­fræð­ing­ur
  • Þór­dís Sveins­dótt­ir – Lána­stjóri
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert