Lífsstílsbreyting

„Þú getur ekki æft af þér lélegt mataræði“

10.1. Anna Lovísa Þorláksdóttir náði af sér 43 kílóum á árunum 2009 til 2011. Hún segir algeng mistök að fólk fari of geyst af stað um áramót og það ætli sér of mikið. Meira »

Jóga fyrir þá sem eru í ofþyngd

6.1. Bríet Birgisdóttir er með Jóga+ tíma í Heilsu og spa ásamt Sesselju Konráðsdóttur. Þær leiðbeina fólki í ofþyngd í átt að betra lífi. Meira »

Byrjaði í crossfit til að verða betri pabbi

5.1. Benedikt Bjarnason , framkvæmdastjóri GlobalCall, er rúmlega fertugur og hefur aldrei verið í betra formi að margra mati. Hann segist vera sterkari en áður, bæði á líkama og sál og þakkar það reglulegum crossfit-æfingum, góðum svefni og heilbrigðu mataræði. Meira »

„Mér leið ekki vel þegar ég var vegan“

4.1. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, prófaði að vera vegan í tvö ár en hætti því vegna þess að hún fitnaði og fann fyrir meiri bólgum í líkamanum. Hún ræðir hér um helstu nýjungar í heilsuheiminum. Meira »

Svona ætlar Longoria að skafa af sér

8.12. Eva Longoria elskar að gera jóga og pilates en ætlar að breyta til til þess að ná af sér meðgöngukílóunum.   Meira »

Lærði að elska sjálfa sig og líður betur

6.12. „Svo ég léttist. Og það var aldrei eins og það væri nóg. Ég hreyfði mig bara til þess að léttast,“ skrifaði mömmubloggarinn Meghan Boggs sem er stolt af líkama sínum eins og hann er. Meira »

Ætlar sér að léttast um 11 kíló

4.12. Leikkonan Kate Hudson er byrjuð að vinna í áramótaheiti sínu en hún er ekki að fela fyrir heiminum hversu mörgum kílóum hún ætlar að ná af sér. Meira »