mbl | sjónvarp

Sambandið vill gleymast við barneignir

ÞÆTTIR  | 30. mars | 16:36 
Í þættinum í dag hittir Birgitta Haukdal Þóru Sigurðardóttur en hún skrifaði nýverið handbók fyrir nýbakaða foreldra. Þóra segir að eftir fæðingu frumburðarins hafi henni verið ljóst að hún byggi yfir gríðarlegu magni upplýsinga um börn og barneignir sem hentaði vel í þæginlega handbók fyrir foreldra. Einnig segir hún að fólk verði að gæta þess að hlúa vel að sambandinu eftir að barn er komið í heiminn.
Fyrstu skrefin
Birgitta Haukdal fjallar um börn og uppeldi barna, ræðir við foreldra og gefur góð ráð.
Loading